Háskólinn í Reykjavík hefur ákveðið að nota I-Vax viðhaldskerfið á öll gólfefni í nýbyggingu sinni í Nauthólsvík. Um 20.000 fermetrar verða þrifnir og varðir með I-Vax viðhaldskerfinu sem þýðir að aldrei þarf að bóna né bónleysa gólfin og sparast því umtalsverðir peningar og rask. I-Vax viðhaldskerfið er notað á allar gólftegundir í HR, linóleumdúk, flísar, málningu og slípaða steypu, einfalt, þægilegt og ódýrara.
Sjá einnig frétt frá Eglu Ráðgjöf hér |