ÚLTRA ÚTI er sérstaklega ætlað á útisvæði svo sem gangstéttar, plön og gangstíga. Efnið er gert úr sérvöldum náttúrusteintegundum eða endurunnu gleri og bundið með hágæða pólýúretani. Hægt er að velja um mismunandi grófleika og liti sem auk þess er hægt að blanda saman að vild, þykkt efnisins er 12-16mm. Efnið er samskeitalaust, hálkufrítt og auðvelt að þrífa og halda því við. Mikill kostur efnisins er að það er gegndreypt og sígur því allt vatn sem á það kemur niður í efnið og þaðan í niðurföll og myndast því ekki hálka á efninu.

Litakort
Bæklingur
Ecoraster Bloxx er nýtt kerfi sem auðveldar þér að gera göngustíga án þess að þurfa að steypa stéttina fyrst. Þú einfaldlega grefur fyrir ECORASTER BLOXX grindinni, fyllir hana af mulningi og leggur ULTRA ÚTI yfir. Þannig færðu drenandi gangstíg, hálufrían á auðveldan máta.
Heimasíða VER-Ehf (hér)
Myndband (hér)
|